Blómaveggur setur svip á íbúðina

Pottaplöntur hafa verið ákaflega vinsælar inni á heimilum alls staðar í heiminum síðustu misseri. Hér er búinn til sérstakur veggur í stofunni fyrir pottaplönturnar og er útkoman skemmtileg. 

Þessa góðu hugmynd fékk arkitektinn David Bobilla þegar hann hannaði þessa fallegu, litlu en vel skipulögðu íbúð í Medellín í Kólumbíu. Það er ekki bara blómaveggurinn sem setur svip á íbúðina heldur líka stóri viðarveggurinn sem skapar hinn eina og sanna „wow-factor“ eins og þeir segja þarna í Ameríku. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál