Arnar Gauti verður í sófanum

Arnar Gauti er alsæll með bás Húsgagnahallarinnar.
Arnar Gauti er alsæll með bás Húsgagnahallarinnar.

Heimilissýningin Amazing Home Show opnar fyrir almenningi í Laugardalshöll á morgun en á henni má finna allt sem snýr að heimilinu. Arnar Gauti Sverrisson, listrænn stjórnandi Húsgagnahallarinnar, verður á básnum um helgina, sem er 80 fm og hannaður af fyrirtækinu Dialma Brown.

„Við erum búin að vera voða spennt og ákváðum eins og fleiri sýnendur að leggja helling af metnaði í þetta og sjáum svo sannarlega ekki eftir því. Eins og flestir vita er sjón sögu ríkari og ég hvet alla til að kíkja á sýninguna á morgun og sunnudag. Ég tek að sjálfsögðu vel á móti öllum hérna í sófanum,“ segir Arnar Gauti. 

Plaköt sem líta út eins og spil eru mjög vinsæl.
Plaköt sem líta út eins og spil eru mjög vinsæl.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál