260 milljóna hús við Sóleyjargötu

ndi

Við Sóleyjargötu 29 stendur glæsilegt einbýlishús með dásamlegu útsýni yfir tjörnina og Hljómskálagarðinn. 

Húsið er 358 fm að stærð og var byggt 1933. Arkitektinn Sigurður Guðmundsson teiknaði húsið en hann var frumkvöðull Bauhaus-stefnunnar sem er þekkt í byggingarlist. 

Húsið er vandað með ýmsum heillandi útfærslum eins og heitum potti á svölum á efstu hæð og sána. Það segir sig sjálft að þetta tvennt gerir húsið mjög eftirsóknarvert. 

Af fasteignavef mbl.is: Sóleyjargata 29

mbl.is

Bloggað um fréttina

  • Engin mynd til af bloggara Heimir Lárusson Fjeldsted: Svo?
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál