Rómantískt rússneskt heimili

Ljósakrónan er einstök.
Ljósakrónan er einstök. ljósmynd/Mihail Čekalov

Rússland verður í eldlínunni næsta sumar þegar HM í knattspyrnu karla fer þar fram. Íslendingar munu eflaust fjölmenna á hótel og í leiguíbúðir. Hér gefur að líta eina einstaklega fallega og notalega rússneska íbúð sem var hönnuð af Andrei Popov. 

Íbúðin býr yfir gömlum rússneskum sjarma með gömlum málverkum og er svefnherbergið einstaklega bóhemískt. Sterki litirnir koma vel út og gerir blái liturinn í íbúðinni vistarverurnar notalegar. 

Ljósin í stofunni vekja mikla eftirtekt en það er ekki útilokað að rússneska ljósaperan hafi veitt ljósahönnuðinum innblástur. 

ljósmynd/Mihail Čekalov
ljósmynd/Mihail Čekalov
ljósmynd/Mihail Čekalov
ljósmynd/Mihail Čekalov
ljósmynd/Mihail Čekalov
ljósmynd/Mihail Čekalov
ljósmynd/Mihail Čekalov
ljósmynd/Mihail Čekalov
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál