Smart greifaíbúð í Mónakó

ljósmynd/Humbert & Poyet

Hönnunarteymið Emil Humbert og Christophe Poeyt fékk það verkefni að breyta tveimur íbúðum í Mónakó í eina. Útkoman er bæði glæsileg og retró.

Húsgögnin eru mjög notaleg þrátt fyrir að vera retró. Litasamsetningin og efnisvalið gerir íbúðina bjarta og notalega. 

Hvíta og bláa veggfóðrið passar ekki bara fullkomlega við legubekkinn heldur einnig við staðsetningu íbúðarinnar. Það er líkt og sjávarloftið berist inn með veggfóðrinu.

ljósmynd/Humbert & Poyet
ljósmynd/Humbert & Poyet
ljósmynd/Humbert & Poyet
ljósmynd/Humbert & Poyet
ljósmynd/Humbert & Poyet
ljósmynd/Humbert & Poyet
ljósmynd/Humbert & Poyet
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál