150 milljóna glæsihöll

Við Austurkór í Kópavogi stendur glæsilegt einbýli sem byggt var 2012. Húsið er 310 fm að stærð og sérlega vandað. Í eldhúsinu eru sérsmíðaðar innréttingar hjá RH-innréttingum og er granít í borðplötunum. 

Inni á baðherbergjum eru handlaugar úr basalti sem koma frá Figaró en í stofunni veggur sem er klæddur basalti. Hann kemur líka frá Figaró. Í húsinu er mikið af sérsmíðuðum speglum og koma þeir allir úr Glerborg. 

Á gólfunum er reykt og hvíttuð eik og er parketið niðurlímt. Flísarnar á gólfunum eru ítalskar. 

Eins og sést á myndunum var sérstaklega vandað til verka. 

Af fasteignavef mbl.is: Austurkór 52

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál