Fáðu verðlaun fyrir vönduðustu pakkana!

Fallegir litir og klassísk form einkenna kvikmyndina Danish Girl. Hér …
Fallegir litir og klassísk form einkenna kvikmyndina Danish Girl. Hér má sjá Alicia Vikander.

Eitt af því sem heillar hvað mest við kvikmyndaiðnaðinn fyrir þá sem hafa gaman af hugmyndum og hönnun er þegar saga festir sig í huga manns og verður innblástur fyrir eitthvað sem maður er að gera til dæmis fyrir jólin.

Sumir rammar í kvikmyndinni Danish Girl minna á listaverk.
Sumir rammar í kvikmyndinni Danish Girl minna á listaverk.

Hin sænska Alicia Vikander í kvikmyndinni „Danish Girl“er innblástur fyrir okkur þessi jólin þegar kemur að skreytingum. Glöggir muna kannski eftir henni í fyrrgreindri kvikmynd þar sem hún skartar sínu fegursta í hlutlausum litum, með bláum, grænum og rauðum tónum. Með hárið klassískt og litla förðun. Allt við myndina minnir á listaverk, enda er hver einasti litur valinn af kostgæfni og hver rammi kvikmyndarinnar vel hugsaður út frá litum og formum.

Glóandi Alicia Vikander í Danish Girl.
Glóandi Alicia Vikander í Danish Girl.

Það má gera ýmislegt við kvikmyndir sem heilla. Klassískt yfirbragð og mattir tónar úr fyrrgreindri kvikmynd minna okkur á hátíðina. Svo af hverju ekki að nota þessa tóna og form til að leiða okkur áfram í að fegra umhverfið í kringum okkur fyrir jólin?

Við fundum þessar skreytingar á Pinterest.

Klassískir pakkar þar sem slaufan er tússuð á pakkann.
Klassískir pakkar þar sem slaufan er tússuð á pakkann.
Litir í anda Danish Girl.
Litir í anda Danish Girl.
Gamaldags, einfalt og klassískt.
Gamaldags, einfalt og klassískt.
Stundum er formið nóg til að kalla fram stemningu. Matt …
Stundum er formið nóg til að kalla fram stemningu. Matt og klassískt minnir á jólin.
Gamlir leikhúsbúningar sem fallegt veggjaskraut.
Gamlir leikhúsbúningar sem fallegt veggjaskraut.
Það má skreyta heimilið hátt og lágt með greinum fyrir …
Það má skreyta heimilið hátt og lágt með greinum fyrir jólin.
Einfaldur pakki, skreyttur greinum fyrir jólin.
Einfaldur pakki, skreyttur greinum fyrir jólin.








Grænt, brúnt, rautt og hvítt eru guðdómlegir litir fyrir jólin.
Grænt, brúnt, rautt og hvítt eru guðdómlegir litir fyrir jólin.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál