Flos-ljósið lýsir upp borðstofuna

Ljósmynd/fasteignaljósmyndun.is

Flottheitin eru í forgrunni í þessu glæsilega einbýlishúsi við Gerðarbrunn í Reykjavík. Húsið er sjö herbergja á tveimur hæðum en eldhúsið er opið inn í stofu. Í því rými setur ljósakróna frá Flos, sem fæst í Casa, svip sinn á umhverfið. Þessi ljósakróna var hönnuð 1958 af Gino Sarfatti og er hægt að fá ljósið í tveimur útfærslum. 

Húsið var byggt 2010 og er það 368 fm að stærð. Fallegt parket er á gólfum og vandaðar flísar á baðherbergjum. 

Vel er raðað af húsgögnum inn í húsið og heildarmyndin heillandi. 

Af fasteignavef mbl.is: Gerðarbrunnur 15

Ljósmynd/fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál