Ljótustu byggingar Bandaríkjanna

Höfuðstöðvar The Longaberger í Ohio komst á listann.
Höfuðstöðvar The Longaberger í Ohio komst á listann. ljósmynd/Wikipedia

Á sama tíma og það er hreinasta unun að horfa á sumar byggingar eru aðrar sem eru ekki alveg jafn-vel heppnaðar. Það er vissulega huglægt mat hvers og eins hvað sé fallegt og hvað ekki. Skoðanir lesenda Business Insider á ljótustu byggingum í ríkjum Bandaríkjanna gefa þó ágæta hugmynd um hvað fólki finnst ekki fallegt. 

Ein ljót bygging var valin fyrir hvert ríki og má hér sjá rjómann af þeim byggingum sem þóttu hve ljótastar í Bandaríkjunum. 

Það er nokkuð óumdeilanlegt að höfuðstöðvar The Longaberger í Ohio séu að minnsta kosti furðuleg bygging en hún lítur út eins og matarkarfa. Á listanum mátti þó líka sjá listasöfn þar sem mikið hefur verið lagt í arkitektúrinn. Kannski var þó aðeins of mikið lagt í hönnunina, eða hvað?

The Frederick R. Weisman Art Museum í Minneapolis, Minnesota.
The Frederick R. Weisman Art Museum í Minneapolis, Minnesota. ljósmynd/Wikipedia
The Museum of Pop Culture í Seattle, Washington.
The Museum of Pop Culture í Seattle, Washington. ljósmynd/Wikipedia
The St. Louis Compton Hill Water Tower í Missouri.
The St. Louis Compton Hill Water Tower í Missouri. ljósmynd/Wikipedia
The Thompson Center í Chicago, Illinois.
The Thompson Center í Chicago, Illinois. ljósmynd/Wikipedia
The Kaden Tower í Louisville, Kentucky.
The Kaden Tower í Louisville, Kentucky. ljósmynd/Wikipedia
The Majesty Building in Altamonte Springs í Florída.
The Majesty Building in Altamonte Springs í Florída. skjáskot/Wikipedia
The Pirelli Building í New Haven, Connecticut.
The Pirelli Building í New Haven, Connecticut. ljósmynd/Wikipedia
The Apex Building í Pawtucket, Rhode Island.
The Apex Building í Pawtucket, Rhode Island. skjáskot/Youtube
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál