Heitustu tæknivörurnar fyrir fermingarbarnið

Laufið er snjalltæki sem mælir ástand líkamans.
Laufið er snjalltæki sem mælir ástand líkamans. mbl.is

Tækninni fleygir fram og það sem var heitasta tæknivaran á síðasta ári er svo sannarlega ekki það sama og nú. 

Apple AirPods verð 24.990 kr. Epli.

AirPods-heyrnartólin breyta því hvernig þú notar heyrnartól. Einfaldleikinn og tækni sameinast á nýjan hátt og útkoman er sögð vera töfrum líkust.

Hljóðnemarnir eru með búnað sem tryggir að röddin heyrist sem best með því að útiloka umhverfishljóð.

Verð 24.990 kr.

Apple Airpods.
Apple Airpods. mbl.is

Bellabeat laufið, skjálaust snjalltæki, Elko.

Þessi fallegi heilsumælir er ólíkur öllu því sem fermingarbarnið þekkir. Hann er hannaður til að hjálpa við að öðlast góða yfirsín yfir sanna sjálfið.

Smáforritið veitir þér á myndrænu formi einfalda yfirsýn yfir daglega hreyfingu þína,gæði svefns, hugleiðslu og líkur á stressi eða álagi. Þú getur fylgst með tíðahringnum þínum í smáforritinu, egglosi og frjósemi.

Verð 17.995 kr.

Bellabeats skjálaust snjalltæki.
Bellabeats skjálaust snjalltæki. mbl.is

HP-ferðaprentari, Elko.

Þessi snilldarprentari prentar 2x3# myndir og er með bluetooth tengingu. Hann er fyrir zink ljósmyndapappír og veitir góða leið til að færa minningarnar yfir á ljósmynd.

Verð 22.995 kr.

HP ferðaprentari.
HP ferðaprentari. mbl.is

Apple-snjallúr, series 3, Epli.

Þessi þriðja kynslóð tækniúra frá Apple þykir eitt það vinsælasta um þessar mundir. Þetta úr er með innbyggðu GPS, mælir hraða, skref, vegalengd og staðsetningu af mikilli nákvæmni, jafnvel án aðstoðar iPhone-síma.Úrið minnir þig á að fara af stað, sitja minna og standa upp, jafnvel setja þér markmið.

Verð 59.900 kr.

Apple snjallúrið.
Apple snjallúrið. mbl.is

iPhone X-snjallsíminn, Epli.

Þessi sími er að öllu leyti skjár svo tækið sjálft hverfur á bak við upplifun þína. Næmt tæki sem bregst við snertingu, rödd eða augnsamandi. Endurbætt gler og umgjörð úr ryðfríu stáli.

Þessi þráðlausi sími er vatns- og rykþolinn. 12MP tvöföld myndavél með nýrri myndflögu og háþróuðum myndvinnsluörgjörva. Síminn styður AR-raunveruleikaupplifun í leikjum og öppum.

Verð 169.000 kr.

iPhone X - snjallsími.
iPhone X - snjallsími. mbl.is

Bang & Olufsen, Beoplay H4

heyrnartól, Bræðurnir Ormsson.

Þessi flottu heyrnartól eru hönnuð af Jakob Wagner. Þau eru þráðlaus með bluetooth og endast í allt að 19 klst. í spilun á milli hleðslna.

Verð 39 .000 kr.

Heyrnartól frá Bræðrunum Ormsson.
Heyrnartól frá Bræðrunum Ormsson. mbl.is
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál