Smart og stílhreint í Lönguhlíðinni

Stílhreint í Lönguhlíðinni.
Stílhreint í Lönguhlíðinni. ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is

Á fjórðu hæð í blokk í Lönguhlíðinni er að finna afar smekklega og fallega íbúð með útsýni yfir Klambratún. Blokkin sem teiknuð er af Einari Sveinssyni arkitekt fer ekki fram hjá neinum sem keyrir Miklubrautina en hringlaga gluggarnir og bogadregnar svalirnar vekja alltaf athygli. 

Í þessari tveggja herbergja íbúð er einmitt að finna einn hringlaga glugga á baðherberginu sem hefur verið gert upp þannig að það minnir á gamla tíma. Í eldhúsinu er einnig að finna upprunalegu innréttinguna svo andi hússins fær að njóta sín í þessari stílhreinu íbúð. 

Af fasteignavef mbl.is: Langahlíð 23

ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál