Vandað 160 milljóna í Arnarnesi

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Hús gerast ekki mikið vandaðri en þetta 392 fm einbýli sem stendur við Þernunes í Garðabæ. Húsið var byggt 1981 en síðan þá hefur það verið mikið endurnýjað. Nýjar innréttingar voru settar í húsið fyrir um fimm árum en þar ræður ljós viður ríkjum. 

Eldhúsið er til dæmis með stórri eikar-innréttingu sem er með spanhelluborði og marmaraborðplötum. Hátt er til lofts og vítt til veggja í húsinu en það er innréttað með fallegum húsgögnum. 

Sama hvert litið er, alls staðar er fallegt umhorfs og ekkert sem truflar fegurðarskynið. 

Af fasteignavef mbl.is: Þernunes 1

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál