Svöl penthouse-íbúð í Skipholti

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Svartar innréttingar, svartar innihurðir og gróft parket á gólfum einkennir þessa fallegu íbúð við Skipholt í Reykjavík. 

Íbúðin er opin og björt en stofa, borðstofa og eldhús eru saman í einu rými. Íbúðin er 123 fm að stærð en húsið sjálft var byggt 1968. 

Stórar svalir eru í kringum íbúðina og úr íbúðinni er ákaflega gott útsýni í allar áttir. Yfir Esjuna, út á Höfðatorg og í átt að Hallgrímskirkju svo eitthvað sé nefnt. 

Af fasteignavef mbl.is: Skipholt 11-13

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál