Hannes selur útsýnisíbúð í 108

Hannes Þór Halldórsson.
Hannes Þór Halldórsson. mbl.is/Golli

Markvörður íslenska landsliðsins, Hannes Þór Halldórsson, og Halla Jónsdóttir hafa sett útsýnisíbúð sína við Stóragerði á sölu. Íbúðin er á einum besta stað Reykjavíkur en Austurver er hinu megin við götuna og Háaleitisskóli svo eitthvað sé nefnt. 

Hverfið er rótgróið og gott og stutt er í allar áttir frá Stóragerðinu. Íbúð Hannesar Þórs og Höllu er 110 fm að stærð en húsið sjálft var byggt 1963. 

Úr íbúðinni er fantagott útsýni eins og sést á myndunum. 

Af fasteignavef mbl.is: Stóragerði 16

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál