Ævintýraheimur við Fossagötu

Bleiki veggurinn gefur heimilinu hlýlegan blæ.
Bleiki veggurinn gefur heimilinu hlýlegan blæ. Ljósmynd/Gunnar Sverrisson

Við Fossagötu í Reykjavík stendur heillandi fúnkis-hús sem búið er að breyta í ævintýraheim. Bleikir veggir, bast og blóm gera heimilið hlýlegt og spennandi. 

Húsið var byggt 1967 og er 229 fm að stærð. Eldhús og stofa snúa í suður og er húsið bjart og huggulegt. Húsið er á nokkrum pöllum og hefur verið nostrað við hvern fermetra. 

Af fasteignavef mbl.is: Fossagata 8

Koparlituðu ljósin passa vel við borðstofuborðið.
Koparlituðu ljósin passa vel við borðstofuborðið. Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Bleikur veggur, bast og blóm er góð blanda.
Bleikur veggur, bast og blóm er góð blanda. Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Úr eldhúsinu er hægt að labba beint út í garð.
Úr eldhúsinu er hægt að labba beint út í garð. Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Stofan er hlýleg.
Stofan er hlýleg. Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Horft úr stofunni inn í borðstofu.
Horft úr stofunni inn í borðstofu. Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Það kemur vel út að hafa mottu undir borðstofuborðinu.
Það kemur vel út að hafa mottu undir borðstofuborðinu. Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Kósí bókahorn.
Kósí bókahorn. Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Eldhúsið er með hvítri innréttingu og fallegri stein borðplötu.
Eldhúsið er með hvítri innréttingu og fallegri stein borðplötu. Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Eldhúsið er svo sjarmerandi.
Eldhúsið er svo sjarmerandi. Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Sinnepsgulur fer vel inni á baðherbergi.
Sinnepsgulur fer vel inni á baðherbergi. Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Hlýlegt hjónaherbergi.
Hlýlegt hjónaherbergi. Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Það er eitthvað gömul snyrtiborð sem er svo heillandi.
Það er eitthvað gömul snyrtiborð sem er svo heillandi. Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Þetta loftljós fæst í IKEA og gefur herberginu ákveðna mýkt …
Þetta loftljós fæst í IKEA og gefur herberginu ákveðna mýkt og hlýleika. Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál