Glæsilegt Manfreðshús á Arnarnesi

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Við Blikanes á Arnarnesinu stendur einn af gullmolum Manfreðs Vilhjálmssonar arkitekts sem er ákaflega virtur. Hér er farið vel með efniviðinn og íburður töluverður. 

Húsið er 467 fm að stærð og var byggt 1973. Húsið er bjart með stórum gluggum og í loftinu eru bitar sem setja sterkan svip á húsið. Þótt húsið hafi verið gert upp hefur þess verið gætt að einkenni þess haldist. 

Það sem heillar augað eru panilklæddu veggirnir sem skapa svo mikla stemningu og skapa hlýleika sem finnst sjaldnast í nýbyggingum. 

Af fasteignavef mbl.is: Blikanes 21

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál