Sjarmerandi í Garðabænum

Stórir gluggar setja svip á stofuna.
Stórir gluggar setja svip á stofuna.

Í Aratúni í Garðabænum er að finna afar sjarmerandi og vel skipulagt 115 fermetra parhús. Húsið er byggt á sjöunda áratug síðasta aldar og ber arkitektúr hússins þess merki. 

Búið er að taka stílhreint eldhúsið í gegn og myndar það skemmtilega tengingu inn í stofuna. Húsráðendur kunna greinilega að meta skandinavíska hönnun og hæfir stíllinn húsinu mjög vel. Ybberlig-borðstofuborðið sem danska hönnunarhúsið HAY hannaði fyrir IKEA sómir sé vel í stofunni í bland við String-hillur og stóla frá Carl Hansen. 

Af fasteingavef mbl.is: Aratún 26

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál