Rómantískt og lekkert í Hlíðunum

Barnaherbergið er agljör draumur.
Barnaherbergið er agljör draumur. ljósmynd/Hildur Erla Gísladóttir

Rómantískur skandínavískur stíll einkennir afar sjarmerandi fjögurra herbergja íbúð í Hlíðunum. Bast í bland við hvítt og aðra ljósa liti eru allsráðandi á heimilinu en sjaldan sjást íbúðir með jafn afgerandi stíl. 

Hvort sem það eru húsgögnin eða smáhlutir þá er allt í sömu litatónunum. Bastkörfur eru að finna í nánast hverju herbergi en einnig eru húsgögn og ljósakrónan í stofunni í sama stíl. Barnaherbergið er engin undatekning og eru leikföngin meira segja að mestu gerð úr náttúrulegum efnum. 

Af fasteignavef Mbl.is: Langahlíð 7

ljósmynd/Hildur Erla Gísladóttir
ljósmynd/Hildur Erla Gísladóttir
ljósmynd/Hildur Erla Gísladóttir
ljósmynd/Hildur Erla Gísladóttir
ljósmynd/Hildur Erla Gísladóttir
ljósmynd/Hildur Erla Gísladóttir
ljósmynd/Hildur Erla Gísladóttir
ljósmynd/Hildur Erla Gísladóttir
ljósmynd/Hildur Erla Gísladóttir
ljósmynd/Hildur Erla Gísladóttir
ljósmynd/Hildur Erla Gísladóttir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál