Sturtuklefinn inni í herberginu

Sturtuklefi og baðvaskur er í herberginu sem væntanlegur mun bæði …
Sturtuklefi og baðvaskur er í herberginu sem væntanlegur mun bæði leigja og borða í. skjáskot/Facebook

Þónokkuð er um það að fólk láti útbúa íbúðir eða herbergi í húsum sínum til leigu enda eftirspurnin eftir leiguhúsnæði gríðarlega mikil. Þessar íbúðir og herbergi geta verið misvel útbúin eins og herbergi sem auglýst var á Facebook-síðunni Leiga í dag, fimmtudag. 

Er þar auglýst herbergi á Arnarnesinu. Herbergið þykir athyglisvert fyrir þær sakir að sturtan er staðsett inni á barketlögðu herberginu þar sem væntanlegur leigjandi mun sofa og líklegast borða enda ekki talað um að aðgengi að eldhúsi. 

Ekki kemur fram hvað leigan sé há og töldu einhverjir að um grín hafi verið að ræða þó ekkert bendi til þess nema ef til vill sturtuklefinn inn í herberginu. 

Auglýsingin var birt í Facebook-hópnum Leiga.
Auglýsingin var birt í Facebook-hópnum Leiga. skjáskot/Facebook
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál