Guðdómlegt Garðabæjarheimili

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Við Sandakur 2 í Garðabæ stendur huggulegt endaraðhús sem er smekklega innréttað með fallegum húsgögnum. 

Stofan og eldhús eru í sama rými á neðri hæð og er innfelld lýsing í stofunni sem kemur vel út. Ljósakrónan frá Flos sem trónir yfir stofuborðinu setur punktinn yfir i-ið en hún fæst í versluninni Casa. Hún passar vel við svartan leðursófa og glerborð. Og svo skapar hringlaga spegillinn á veggnum góða stemningu og kallar fram ákveðinn hlýleika. 

Á gólfunum er dökkt parket og flísar og úr stofunni er hægt að ganga út í garð. Á efri hæðinni er sjónvarpsherbergi og hjónasvíta ásamt fleiri herbergjum. 

Af fasteignavef mbl.is: Sandakur 2

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál