Sniðugar og góðar lausnir

Fallegt einfalt rými með einstöku ljósi. Hér er ekkert aukadót …
Fallegt einfalt rými með einstöku ljósi. Hér er ekkert aukadót eða óþarfi sem tekur tíma að ganga frá eftir. Ljósmynd/skjáskot Instagram

Sífellt fleiri aðhyllast einfaldan og góðan lífstíl. Fólk vill heldur búa á góðum stað í bænum í stað þess að þurfa að ferðast langar leiðir til og frá vinnu. Húsnæði þurfa ekki að vera stór í fermetrum ef skipulagið er gott. Þeir sem aðhyllast „minimalíska“ stefnu vilja hafa dótið sem minnst og þægindin mikil.

Rannsóknir sýna að við notum einungis brotabrot af því sem við eigum. Það sama má segja um húsnæðið okkar. Samkvæmt efnahagsreglu Pareto má áætla að 80% af tímanum séum við einungis að nota 20% af húsnæðinu okkar.

Eftirfarandi lausnir eru frábærar hugmyndir sem finna má hjá Design Milk. Hvort heldur sem er að búa til svefnloft í litlu rými, nota spegla til að stækka húsnæði og fleira í þeim dúrnum. Möguleikarnir eru endalausir. Útfærslur af svona hugmyndum má finna víða í borginni. 

Loft life. 🌿 Design by @nildojose_arquitetura

A post shared by Design Milk (@designmilk) on Jul 10, 2018 at 2:08pm PDT





mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál