Áslaug Friðriks selur einbýlið

Hér má sjá bleikt verk eftir Gabríelu Friðriksdóttur.
Hér má sjá bleikt verk eftir Gabríelu Friðriksdóttur. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Við Skólavörðustíg í Reykjavík stendur ákaflega fallegt einbýli sem byggt var 1913. Húsið er vel innréttað á klassískan og vandaðan hátt. Í húsinu eru merkileg antík-húsgögn í bland við listaverk.

Eitt flottasta verkið í íbúðinni er eftir systur Áslaugar Friðriksdóttur eiganda hússins. Hún heitir Gabríela Friðriksdóttir og er mikilsmetin í listaheiminum.

Árið 2012 heimsótti Smartland Áslaugu þar sem hún talaði um húsið. Þar kom fram að hún keypti sér aldrei húsgögn heldur fengi þau gefins og vildi miklu frekar hitta fólk en að þrífa. 

Af fasteignavef mbl.is: Skólavörðustígur 29

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál