Einstakt einbýli við Sólvallagötu

Ljósmynd/Sigurjón Ragnar

Við Sólvallagötu í Reykjavík stendur 416 fm einbýli sem nýlega hefur verið tekið í gegn. Við húsið er sex bíla innkeyrsla en Einar Erlendsson fyrrverandi húsameistari ríkisins teiknaði húsið. 

Fasteignamat hússins er 147.650.000 en óskað er eftir tilboði í það. Þegar húsið var endurnýjað var vandað til verka. Í eldhúsinu er tvílit innrétting, hvít sprautulökkuð og úr viði. Stílhrein eyja er í eldhúsinu en ljós eftir Tom Dixon og stólar eftir Daníel Magnússon setja svip sinn á eldhúsið. 

Allar innihurðir og gluggar eru lökkuð í hvítu og gólfin eru parketlögð. Eins og sést á myndunum er mikið lagt í þetta hús sem er smekklega búið fantaflottum húsgögnum. 

Af fasteignavef mbl.is: Sólvallagata 10

Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál