Páll Rafnar selur íbúðina við Garðastræti

Páll Rafnar Þorsteinsson.
Páll Rafnar Þorsteinsson.

Páll Rafnar Þorsteinsson, fyrrverandi aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, formanns Viðreisnar, hefur sett sína huggulegu íbúð á sölu. Páll Rafnar er doktor í heimspeki og hefur búið við Garðastræti með kettinum sínum en Páll festi kaup á íbúðinni árið 2013. 

Íbúðin er snotur með fallegu útsýni. Hún er 100 fm að stærð og stendur í húsi sem byggt var 1935. Heimilið er búið persónulegum munum og er Páll Rafnar ekkert að eltast við nýjustu strauma og stefnur. Antik er áberandi í íbúðinni í bland við falleg listaverk. 

Af fasteignavef mbl.is: Garðastræti 16

Ljósmynd/Karl Petersson
Ljósmynd/Karl Petersson
Ljósmynd/Karl Petersson
Ljósmynd/Karl Petersson
Ljósmynd/Karl Petersson
Ljósmynd/Karl Petersson
Ljósmynd/Karl Petersson
Ljósmynd/Karl Petersson
Ljósmynd/Karl Petersson
Ljósmynd/Karl Petersson
Ljósmynd/Karl Petersson
Ljósmynd/Karl Petersson
Ljósmynd/Karl Petersson
Ljósmynd/Karl Petersson
mbl.is