Þorbjörg Helga og Hallbjörn selja höllina

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir og Hallbjörn Karlsson.
Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir og Hallbjörn Karlsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Hjónin Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir og Hallbjörn Karlsson hafa sett sitt fallega hús við Bjarmaland í Fossvogi á sölu. Um er að ræða 282 fm einbýli sem byggt var 1968. Húsið er mikið endurnýjað en Sigurður Halldórsson arkitekt hjá Glámu-Kím hannaði endurgerð hússins. 

Þakið var sett í upprunalegt horf og á var settur þakkantur úr kopar. Húsið var einnig stækkað á fjórum stöðum. Stórir og miklir gluggar einkenna húsið en hægt er að opna það upp á gátt ef þannig liggur við. 

Að innan er húsið ákaflega vandað og fallegt með klassískum innréttingum, flottum tækjum og góðri lýsingu. 

Af fasteignavef mbl.is: Bjarmaland 23

Bjarmaland 23 er glæsileg fasteign.
Bjarmaland 23 er glæsileg fasteign.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál