Garðar selur Hávallagötuna

Garðar Lárusson.
Garðar Lárusson. mbl.is/Þorkell Þorkelsson

Garðar Lárusson, ráðgjafi á sviði smávirkjana og fyrrverandi ráðgjafi NATO í Afganistan setur einstakt einbýlishús sitt í hjarta gamla Vesturbæjarins á sölu. Húsið er við Hávallagötu, er eitt af fallegustu einbýlishúsum miðborgarinnar í funkisstíl og af mörgum talið eitt af best hönnuðu húsum Einars Sveinssonar arkitekts.

Staðsetningin er einstök, í hjarta sendiráðshverfis borgarinnar og fylgir því stór afgirtur garður með heitum potti.

Garðar leitar sér að einbýli nær alþjóðaflugvellinum í Keflavík með a.m.k. 100 fm bílskúr en brennandi áhugi á söfnun og varðveislu gamalla gæðabíla drífur hann af stað úr Vesturbænum eftir áratuga búsetu þar.

Af fasteignavef mbl.is: Hávallagata 3 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál