10 húsgagnatrend fyrir árið 2019

Bleiki liturinn verður áfram vinnsæll sem og rúnuð húsgögn.
Bleiki liturinn verður áfram vinnsæll sem og rúnuð húsgögn. mbl.is/Thinkstockphotos

Ef þú vilt að heimilið þitt tolli í tískunni er ekki seinna vænna að búa sig undir húsgagnatísku ársins 2019. Enn eru rúmir þrír mánuðir í áramót en Elle Decor er nú þegar búið að taka saman lista af tíu atriðum sem álitsgjafar þess telja að verði í tísku á næsta ári. 

Rósrauður

Einn álitgjafi telur að rósrauður litur sé litur ársins 2019. Það sé gott að nota hann við gráa og náttúrulega tóna. Einnig sé hægt að setja hann saman við sterkari liti eins og dökkbláan, grænan eða sítrónugulan. 

Notaleg rúm

Innanhússhönnuður telur að rúm séu að verða notalegri, það sé svo mikið að gerast í heiminum að fólk vilji að því líði eins og það sé komið aftur í móðurkvið þegar það er sofandi eða slakar á. Bólstraðir rúmgaflar og notaleg efni eru á leið inn. 

Notaleg rúm eru málið.
Notaleg rúm eru málið. mbl.is/Thinkstockphotos

Geómetrísk munstur

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál