Björt Ólafsdóttir selur Retró-höllina

Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Björt Ólafsdóttir.
Björt Ólafsdóttir.

Björt Ólafsdóttir fyrrverandi ráðherra hefur sett sitt fallega fjölskylduhús við Hvassaleiti á sölu. Retró-stíllinn fær að njóta sín í húsinu. 

Um er að ræða 245 fm raðhús sem byggt var 1962. Björt og fjölskylda hennar hafa komið sér vel fyrir í húsinu eins og sést á myndunum. 

Í eldhúsinu er upprunaleg innrétting sem er poppuð upp með SMEG-ísskáp og fallegum flísum. Í stofunni er arinn og þar er húsgögnum raðað upp á smekklegan hátt. Fallegur tekk-veggur setur svip sinn á rýmið. 

Af fasteignavef mbl.is: Hvassaleiti 147 

Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál