Breytti draslherberginu í höll

Dee Murphy birti fyrir- og eftirmynd á Instagram sem sýnir ...
Dee Murphy birti fyrir- og eftirmynd á Instagram sem sýnir ótrúlegan mun á herberginu eftir sex vikna vinnu. Samsett mynd

Það kannast margir við að aukaherbergið á heimilinu endi eins og ruslakompa. Hönnuðurinn Dee Murphy tók sig til og gjörbreytti slíku herbergi á heimili sínu í gestaherbergi og er útkoman dásamleg. 

Murphy fékk sex vikur til þess að breyta herberginu og skáp í herberginu. Nú lítur herbergið og skápurinn út eins og það sem má finna á fimm stjörnu hóteli. Þetta sannar það að hvaða herbergi sem er getur endað sem fallegasta herbergi í heimi ef vinna og efni eru lögð í verkið. 

Eins og Murphy greindi frá á heimasíðu sinni setti hún kojur í herbergið. Kojurnar eru þó engar venjulegar kojur heldur minna á lítil og krúttleg herbergi þar sem hillur og fín smáatriði eins og veggfóður í loftinu setja svip sinn á vistarverurnar.

Hönnuðurinn hefur einnig verið dugleg að birta myndir af verkefninu á Instagram eins og hér má sjá. 

View this post on Instagram

I can’t finish out the night without a photo of THE @oneroomchallenge bunk beds!!! You better head to the blog for some epic before and afters (link in bio)! Also... thank you so much for all of your comments and love today... it means the world to me! #murphydeesigned #homesweetdeesign • • • • #oneroomchallenge #bhgorc #stellarspaces #makehomematter #homesohard #thisbohohome #thedelightofdecor #lonnyliving #howwedwell #myhousebeautifull #myhyggehome #apartmenttherapy #eclecticdecor #bohemiandecor #sodomino #currentdesignsituation #howivintage #bhghome #inmydomaine #ckstyleaccordingly #myscandinavianhome #loveyourhabitat #decorcrushing #smpliving #mydomaine #bunkbeds #mytradhome #vogueliving

A post shared by Dee Murphy (@murphydeesign) on Nov 7, 2018 at 8:20pm PSTView this post on Instagram

Because you haven’t seen the “flipped” view of my @oneroomchallenge bunks (unless you’ve gone to the blog post... link in bio!)... I’m finally posting the side that shows the vintage rugs as “headboards”... one of my favorite details! A big thanks to @houseofseance for sourcing a piece with the plums and purples and blues I was looking for! 📷 by @zekeruelas #murphydeesigned #homesweetdeesign • • • • #oneroomchallenge #bhgorc #apartmenttherapy #eclecticdecor #bohemiandecor #ihavethisthingwithrugs #elledecor #currentdesignsituation #howivintage #myhousebeautiful #inmydomaine #interior2you1 #sodomino #loveyourhabitat #interiormilk #ckstyleaccordingly #decorcrushing #smpliving #colourmyhome #mydomaine #pocketofmyhome #bunkbeds

A post shared by Dee Murphy (@murphydeesign) on Nov 12, 2018 at 10:31am PSTView this post on Instagram

Remember when I teased what was going to be behind this door 6 weeks ago? Well now it has come full circle and I can’t believe today is the @oneroomchallenge final reveal day!!! And just to be a brat... I’m only giving you a “slice” here so that you will GO TO THE BLOG and see those bunk beds I’ve been yelling about week after week (but don’t worry... you know I will be oversharing this room and you will eventually see it all here too)!!! But go to the blog NOW! And go to all the designers’ blogs NOW! Cuz everyone is RAD! Ok. I will stop yelling now 🤭. GO! 🤭. Link in bio!!! 📷 by @zekeruelas #murphydeesigned #homesweetdeesign • • • • @athomewithashley @brepurposed @dabito @theenglishroom @erinkestenbaum @harlowandthistle @houseofbrinson @jandjdesigngroup @kellygolightly @lindaholtcreative @meganbachmanninteriors @michellecgage @mimosalaneblog @murphydeesign @vestigehome @oldhomelove @sgardnerstyle @designershay @sitamontgomeryinteriors @smpliving @oneroomchallenge @betterhomesandgardens #oneroomchallenge #bhgorc #apartmenttherapy #eclecticdecor #bohemiandecor #sodomino #eclecticdecor #currentdesignsituation #howivintage #myhousebeautiful #inmydomaine #interior2you1 #myscandinavianhome #loveyourhabitat #interiormilk #eclectichome #decorcrushing #smpliving #colourmyhome #mydomaine #pocketofmyhome #ckstyleaccordingly #vogueliving #elledecor #smallspacesquad #simplystyleyourspace #homewithrue

A post shared by Dee Murphy (@murphydeesign) on Nov 7, 2018 at 7:55am PSTView this post on Instagram

Why am I smiling? Swipe to see the very sad 😢 BEFORE of my @oneroomchallenge room and the disaster of a closet I’ve been dealing with! Not to worry... it was @caclosets to the rescue to give me (and my guests) a place to put our stuff! We did a leather wrapped “counter”, brought in the @miltonandking wallpaper for a backsplash, added the gorgeous @rejuvenation mirror, and installed the @emtek_products crystal knobs to give my guests a “vanity” to call their own! A little gem of a closet to go with my “vintage sleeper car” of a room! As always... more details on the blog! 📷 by @zekeruelas #murphydeesigned #homesweetdeesign #californiaclosets #ccbeforeafter • • • • #oneroomchallenge #bhgorc #myonepiece #scandiboho #ggathome #bhghome #pursuepretty #catchinglight #hometohave #dshome #myhomevibe #ckstyleaccordingly #decorcrushing #mystylishspace #myhousebeautiful #sassyhomestyle #sodomino #interiorstylist #interior_delux #cornerofmyhome #topstylefiles #houseenvy #interiorblog #myhyggehome #mydomaine

A post shared by Dee Murphy (@murphydeesign) on Nov 8, 2018 at 3:44pm PST

View this post on Instagram

Are you guys @oneroomchallenge reveal ready? I know I sure am!!! Some of the photos are arriving and I’m over here all 💃🏼😱🤭🙃😎!!! (This is just an iphone photo detail shot and I’m already jumping in excitement!). #murphydeesigned #homesweetdeesign • • • • #apartmenttherapy #eclecticdecor #bohemiandecor #sodomino #eclecticdecor #currentdesignsituation #howivintage #myhousebeautiful #inmydomaine #interior2you1 #myscandinavianhome #loveyourhabitat #interiormilk #ckstyleaccordingly #decorcrushing #smpliving #colourmyhome #mydomaine #dshome #dsfloral #oneroomchallenge #bhgorc

A post shared by Dee Murphy (@murphydeesign) on Nov 5, 2018 at 5:03pm PST

View this post on Instagram

The “details” of my @oneroomchallenge bunk room are my favorite. Like the way we clipped the vintage @houseofseance rug to the custom @bananas_and_hammocks railing to make a “headboard”. See how the rug pulls the “plums” from the @miltonandking wallpaper? 📷 by @zekeruelas #murphydeesigned #homesweetdeesign • • • • #oneroomchallenge #bhgorc #apartmenttherapy #eclecticdecor #bohemiandecor #ihavethisthingwithrugs #sodomino #currentdesignsituation #howivintage #myhousebeautiful #inmydomaine #interior2you1 #myscandinavianhome #loveyourhabitat #interiormilk #pocketofmyhome #decorcrushing #smpliving #colourmyhome #elledecor #howivintage #vogueliving #ckstyleaccordingly

A post shared by Dee Murphy (@murphydeesign) on Nov 27, 2018 at 9:27pm PST
mbl.is

Svona æfir frú Bieber

21:00 Hailey Baldwin sýndi hvernig hún æfir en það er víst ekki nóg fyrir fyrirsætur að vera háar og grannar þær þurfa líka að vera með vöðva. Meira »

Hvenær verður fólk fullorðið?

18:00 Fólk verður fullorðið 18 ára samkvæmt lögum en fæstum líður þó þannig, nema ef barn er í spilunum.   Meira »

Þunnar sokkabuxur aftur í móð

16:00 Ef marka má nýjustu herferð tískumerkisins Saint Laurent verða þunnar sokkabuxur í anda áttunda áratugarins vinsælar í sumar. Meira »

Er alltaf allt í drasli hjá þér?

13:00 Ertu búin/n að gefast upp á öllu draslinu og nærðu ekki utan um tiltektina? Ef svo er þá er þetta það sem vantar í líf þitt! Meira »

Mætir klukkan 04:30 í ræktina

10:00 Mel B ætlar að vera í góðu formi á tónleikum Kryddpíanna í sumar. Hún vaknar um miðja nótt til þess að mæta æfingu ef það er það sem þarf til. Meira »

Þór lærði tantra hjá jógamunkum

05:00 Þór Jóhannesson er einn vinsælasti jógakennarinn um þessar mundir. Hann er að fara af stað með námskeið í World Class á nýju ári þar sem hann kennir fólki að ná jafnvægi á hvolfi. Meira »

Ástæður þess að fólk hendir ekki drasli

í gær Það er fátt vinsælla núna en að endurskipuleggja líf sitt eftir aðferðum Marie Kondo. Það getur þó reynst erfitt að einfalda lífið þegar heimilið er fullt af óþarfa hlutum sem enginn tímir að henda. Meira »

Karlmenn lýsa ótrúlegum fullnægingum

í gær Einn maður fékk svo rosalega fullnægingu að hann var ófær um gang næstu 20 mínúturnar. Var kannski besta fullnægingin þín fyrir 20 árum? Meira »

Toppurinn sem tryllir allt

í gær Gífurlegur aukinn áhugi á stuttum öðruvísi toppklippingum gefur í skyn að toppatískan verði í anda Berglind Festival í ár.   Meira »

Þvoði ekki hárið í mörg ár

í gær „Það var ógeðslegt,“ sagði GOT-stjarnan Sophie Turner um það þegar hún mátti ekki þvo á sér hárið.   Meira »

Fröken Fix endurhannaði Rekstrarvörur

í gær Fyrirtækið Rekstrarvörur er eins og nýtt eftir að Sesselja Thorberg sem rekur fyrirtækið Fröken Fix endurhannaði húsnæði fyrirtækisins. Mesta áskorunin var að laga hljóðvistina og var það gert með risastórum sérhönnuðum loftljósum. Meira »

Léttist um 37 kg og langar í stærri brjóst

í gær „Ég er búin að missa um 37 kg að verða á einu ári og er komin í kjörþyngd. Brjóstin á mér eru orðin mjög slöpp og eiginlega eins og tómir pokar. Hvað er best að gera?“ Meira »

Fitnessdrottningin Sigga Ómars flytur

18.1. Fitnessdrottningin Sigríður Ómarsdóttir, eða Sigga Ómars eins og hún er kölluð, hyggst flytja en hún hefur sett íbúð sína í Kópavogi á sölu. Íbúðin er 114 fm. Meira »

Langar í kærasta og upplifir höfnun

18.1. „Ég hitti mann á djamminu, fórum heim saman og kannski vöknuðum saman og svo heyrði ég ekkert í honum. Þá fór ég að vera óörugg og fór að hafa samband sem ég veit að er mjög „desperate“. Hvað geri ég til að eignast kærasta? Meira »

Samtalsmeðferð er ekki skyndilausn

18.1. „Rannsóknir sýna að samtalsmeðferð er sú aðferð sem best hefur nýst fagaðilum til að hjálpa einstaklingum að vinna úr ýmis konar áföllum, hvort heldur sem er í parsamböndum sínum, æsku eða í raun og veru hvar sem er á lífsleið viðkomandi. Samtalsmeðferð er hins vegar ekki skyndilausn og snýst ekki um 1-2 viðtöl.“ Meira »

Benedikt mætti með dæturnar

18.1. Það var líf og fjör þegar einleikur Charlottu Böving, Ég dey, var frumsýndur í Borgarleikhúsinu. Benedikt Erlingsson eiginmaður Charlottu lét sig ekki vanta. Meira »

Fyrrverandi hættur að borga meðlag

18.1. „Sá sem greiðir auka meðlag hættir því án þess að láta neinn vita og án þess að sækja um niðurfellingu. Meðlagsþegi beitir innheimtuaðgerðum þar sem greiðslur berast ekki án árangurs og líða meira en tvö ár á þess að greiðslur berist. Hvað er til ráða?“ Meira »

Stjörnurnar stunda kynlíf í háloftunum

18.1. Stjörnurnar eru duglegar að stunda kynlíf í háloftunum og ekki endilega inni á klósetti eða í einkaflugvélum.   Meira »

Allt önnur 27 kílóum léttari

17.1. Óskarsverðlaunaleikkonan Kathy Bates grenntist með því að beita núvitund við matarborðið. Hún forðast líka skyndibita og óskar þess að hafa tekið sig mun fyrr á. Meira »

Koparljós og svört húsgögn setja svip

17.1. Svartar vandaðar innréttingar, falleg húsgögn og vel skipulagt rými einkenna þetta huggulega einbýli í Njarðvík.   Meira »

Fáir með öll svör við sjálfsvígum

17.1. Linda Baldvinsdóttir segir að það sé ekki gott að ráðast á Öldu Karen því fáir hafi svör við sjálfsvígum.   Meira »