Breytti draslherberginu í höll

Dee Murphy birti fyrir- og eftirmynd á Instagram sem sýnir ...
Dee Murphy birti fyrir- og eftirmynd á Instagram sem sýnir ótrúlegan mun á herberginu eftir sex vikna vinnu. Samsett mynd

Það kannast margir við að aukaherbergið á heimilinu endi eins og ruslakompa. Hönnuðurinn Dee Murphy tók sig til og gjörbreytti slíku herbergi á heimili sínu í gestaherbergi og er útkoman dásamleg. 

Murphy fékk sex vikur til þess að breyta herberginu og skáp í herberginu. Nú lítur herbergið og skápurinn út eins og það sem má finna á fimm stjörnu hóteli. Þetta sannar það að hvaða herbergi sem er getur endað sem fallegasta herbergi í heimi ef vinna og efni eru lögð í verkið. 

Eins og Murphy greindi frá á heimasíðu sinni setti hún kojur í herbergið. Kojurnar eru þó engar venjulegar kojur heldur minna á lítil og krúttleg herbergi þar sem hillur og fín smáatriði eins og veggfóður í loftinu setja svip sinn á vistarverurnar.

Hönnuðurinn hefur einnig verið dugleg að birta myndir af verkefninu á Instagram eins og hér má sjá. 

View this post on Instagram

I can’t finish out the night without a photo of THE @oneroomchallenge bunk beds!!! You better head to the blog for some epic before and afters (link in bio)! Also... thank you so much for all of your comments and love today... it means the world to me! #murphydeesigned #homesweetdeesign • • • • #oneroomchallenge #bhgorc #stellarspaces #makehomematter #homesohard #thisbohohome #thedelightofdecor #lonnyliving #howwedwell #myhousebeautifull #myhyggehome #apartmenttherapy #eclecticdecor #bohemiandecor #sodomino #currentdesignsituation #howivintage #bhghome #inmydomaine #ckstyleaccordingly #myscandinavianhome #loveyourhabitat #decorcrushing #smpliving #mydomaine #bunkbeds #mytradhome #vogueliving

A post shared by Dee Murphy (@murphydeesign) on Nov 7, 2018 at 8:20pm PSTView this post on Instagram

Because you haven’t seen the “flipped” view of my @oneroomchallenge bunks (unless you’ve gone to the blog post... link in bio!)... I’m finally posting the side that shows the vintage rugs as “headboards”... one of my favorite details! A big thanks to @houseofseance for sourcing a piece with the plums and purples and blues I was looking for! 📷 by @zekeruelas #murphydeesigned #homesweetdeesign • • • • #oneroomchallenge #bhgorc #apartmenttherapy #eclecticdecor #bohemiandecor #ihavethisthingwithrugs #elledecor #currentdesignsituation #howivintage #myhousebeautiful #inmydomaine #interior2you1 #sodomino #loveyourhabitat #interiormilk #ckstyleaccordingly #decorcrushing #smpliving #colourmyhome #mydomaine #pocketofmyhome #bunkbeds

A post shared by Dee Murphy (@murphydeesign) on Nov 12, 2018 at 10:31am PSTView this post on Instagram

Remember when I teased what was going to be behind this door 6 weeks ago? Well now it has come full circle and I can’t believe today is the @oneroomchallenge final reveal day!!! And just to be a brat... I’m only giving you a “slice” here so that you will GO TO THE BLOG and see those bunk beds I’ve been yelling about week after week (but don’t worry... you know I will be oversharing this room and you will eventually see it all here too)!!! But go to the blog NOW! And go to all the designers’ blogs NOW! Cuz everyone is RAD! Ok. I will stop yelling now 🤭. GO! 🤭. Link in bio!!! 📷 by @zekeruelas #murphydeesigned #homesweetdeesign • • • • @athomewithashley @brepurposed @dabito @theenglishroom @erinkestenbaum @harlowandthistle @houseofbrinson @jandjdesigngroup @kellygolightly @lindaholtcreative @meganbachmanninteriors @michellecgage @mimosalaneblog @murphydeesign @vestigehome @oldhomelove @sgardnerstyle @designershay @sitamontgomeryinteriors @smpliving @oneroomchallenge @betterhomesandgardens #oneroomchallenge #bhgorc #apartmenttherapy #eclecticdecor #bohemiandecor #sodomino #eclecticdecor #currentdesignsituation #howivintage #myhousebeautiful #inmydomaine #interior2you1 #myscandinavianhome #loveyourhabitat #interiormilk #eclectichome #decorcrushing #smpliving #colourmyhome #mydomaine #pocketofmyhome #ckstyleaccordingly #vogueliving #elledecor #smallspacesquad #simplystyleyourspace #homewithrue

A post shared by Dee Murphy (@murphydeesign) on Nov 7, 2018 at 7:55am PSTView this post on Instagram

Why am I smiling? Swipe to see the very sad 😢 BEFORE of my @oneroomchallenge room and the disaster of a closet I’ve been dealing with! Not to worry... it was @caclosets to the rescue to give me (and my guests) a place to put our stuff! We did a leather wrapped “counter”, brought in the @miltonandking wallpaper for a backsplash, added the gorgeous @rejuvenation mirror, and installed the @emtek_products crystal knobs to give my guests a “vanity” to call their own! A little gem of a closet to go with my “vintage sleeper car” of a room! As always... more details on the blog! 📷 by @zekeruelas #murphydeesigned #homesweetdeesign #californiaclosets #ccbeforeafter • • • • #oneroomchallenge #bhgorc #myonepiece #scandiboho #ggathome #bhghome #pursuepretty #catchinglight #hometohave #dshome #myhomevibe #ckstyleaccordingly #decorcrushing #mystylishspace #myhousebeautiful #sassyhomestyle #sodomino #interiorstylist #interior_delux #cornerofmyhome #topstylefiles #houseenvy #interiorblog #myhyggehome #mydomaine

A post shared by Dee Murphy (@murphydeesign) on Nov 8, 2018 at 3:44pm PST

View this post on Instagram

Are you guys @oneroomchallenge reveal ready? I know I sure am!!! Some of the photos are arriving and I’m over here all 💃🏼😱🤭🙃😎!!! (This is just an iphone photo detail shot and I’m already jumping in excitement!). #murphydeesigned #homesweetdeesign • • • • #apartmenttherapy #eclecticdecor #bohemiandecor #sodomino #eclecticdecor #currentdesignsituation #howivintage #myhousebeautiful #inmydomaine #interior2you1 #myscandinavianhome #loveyourhabitat #interiormilk #ckstyleaccordingly #decorcrushing #smpliving #colourmyhome #mydomaine #dshome #dsfloral #oneroomchallenge #bhgorc

A post shared by Dee Murphy (@murphydeesign) on Nov 5, 2018 at 5:03pm PST

View this post on Instagram

The “details” of my @oneroomchallenge bunk room are my favorite. Like the way we clipped the vintage @houseofseance rug to the custom @bananas_and_hammocks railing to make a “headboard”. See how the rug pulls the “plums” from the @miltonandking wallpaper? 📷 by @zekeruelas #murphydeesigned #homesweetdeesign • • • • #oneroomchallenge #bhgorc #apartmenttherapy #eclecticdecor #bohemiandecor #ihavethisthingwithrugs #sodomino #currentdesignsituation #howivintage #myhousebeautiful #inmydomaine #interior2you1 #myscandinavianhome #loveyourhabitat #interiormilk #pocketofmyhome #decorcrushing #smpliving #colourmyhome #elledecor #howivintage #vogueliving #ckstyleaccordingly

A post shared by Dee Murphy (@murphydeesign) on Nov 27, 2018 at 9:27pm PST
mbl.is

Svona massar þú sumartískuna með stæl

18:00 Það tekur á að vera í takt við tískuna. Smartland auðveldar þér það, en hér er samantekt á flottustu trendunum í sumar.  Meira »

Í hnébeygju yfir klósettinu

14:00 Þjálfarinn hennar Kate Beckinsale lætur hana gera hnébeygjur yfir klósettinu.   Meira »

Íþróttaálfurinn og Gylfi á Maldíveyjum

10:00 Íþróttaálfurinn Dýri Kristjánsson og Gylfi Þór Sigurðsson landsliðsmaður í fótbolta eru báðir á Maldíveyjum í brúðkaupsferð ásamt eiginkonum sínum. Þessi tvennu hjón eru þó alls ekki í sömu brúðkaupsferðinni. Meira »

„Fá þau fyrsta skammtinn frían?“

05:00 Íslensk móðir hefur áhyggjur af dóttur sinni sem er 16 ára og veltir fyrir sér hvernig koma megi í veg fyrir að dóttir hennar dópi sig. Meira »

Þetta er konan sem skipulagði brúðkaupið

í gær Hjónin fengu hina bresku Charlotte Dodd til að skipuleggja brúðkaupið sitt. En þess má geta að hún þykir sú allra færasta á sínu sviði í Bretlandi um þessar mundir. Fyrirmynd hennar er hinn skemmtilegi Franck úr kvikmyndinni Father of the Bride. Meira »

Fáðu magavöðva eins og Cindy Crawford

í gær Fyrirsætan Cindy Crawford hefur fært sig úr líkamsræktar-DVD-diskunum yfir á Instagram þar sem hún sýnir sínar uppáhaldsæfingar. Meira »

Þessir mættu í VIP-teiti COS

í gær Sænska fatamerkið COS opnaði nýlega verslun á Íslandi en á fimmtudagskvöldið var sérstök opnun fyrir VIP-gesti.   Meira »

Glæsiíbúð við Vatnsholt í Reykjavík

í gær Við Vatnsholt í Reykjavík stendur stórglæsileg efri sérhæð sem er fallega og smekklega innréttuð.   Meira »

Ræður ekkert við sig og fer í sund daglega

í gær „Ég hef tvívegis verið greind með sortuæxli en næ ekki alveg að stjórna hegðun minni tengdri sól. Málið er að ég var hér á árum áður mikið í ljósum og varð alltaf að vera brún.“ Meira »

Bárður og Linda Björk giftu sig í gær

23.6. Bárður Sigurgeirsson húðlæknir hjá Húðlæknastöðinni og Linda Björg Árnadóttir fatahönnuður og eigandi Scintilla gengu í hjónaband í gær. Meira »

„Gróðurinn dregur mann til sín“

23.6. Garðurinn hennar Sjafnar Hjálmarsdóttur þykir bera af enda mjög vel um hann hugsað. Hún segir samt ekki þurfa að hafa mikið fyrir plöntunum í dag. Meira »

Hefur búið í þremur íbúðum á sjö árum

23.6. Kristín Sólveig Kristjánsdóttir læknir að mennt er ákaflega fær í samskiptum og segir að gott heimili sé sá staður þar sem fólk dettur inn um dyrnar og þar sem er gott hjartarúm. Meira »

Svona býr Bergþóra Guðnadóttir

23.6. Bergþóra Guðnadóttir hönnuður vinnur vanalega á morgnana heima þar sem hún er með góða aðstöðu í fallegu rými.   Meira »

Vinkonan alltaf að metast hver sé sætust

23.6. „Þegar við förum út á lífið saman, er hún heltekin af því að bera sig saman við aðrar konur og metur það yfirleitt svo að hún er sætust.“ Meira »

6 lífsráð Dakota Fanning

22.6. Leikkonan Dakota Fanning segist aldrei verða týpan sem borðar ekki sykur eða kolvetni.   Meira »

Kærastinn Jamie fagnaði með Lindu Pé

22.6. Linda Pétursdóttir fyrrverandi alheimsfegurðardrottning og athafnakona útskrifaðist í dag með BA gráðu í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði. Meira »

Furðulegir hattar á veðhlaupakeppninni

22.6. Konunglega veðhlaupakeppnin hefur verið sannkölluð hatta veisla. Elísabet Englandsdrottning lætur sitt ekki eftir liggja.  Meira »

Geta gæludýraeigendur átt falleg húsgögn?

22.6. Litlu loðbörnin eiga það til að tæta upp arma á stólum og jafnvel naga sig djúpt ofan í sessur og púða. Að ekki sé talað um hárin sem dreifast um alla íbúð. Meira »

Viltu ljóma alveg eins og sólin í sumar?

22.6. Aðgengi kvenna í dag að upplýsingum er óendanlegt og kemur sér vel þegar við erum að velja okkur snyrtivörur. Umræðan í dag snýst mikið um ávaxtasýrur, peptíð og C-vítamín. Meira »

„Heimilið er mjög ótæknilegt“

22.6. Brynja Jónbjarnardóttir starfar sem markaðsráðgjafi hjá Hugsmiðjunni og sem fyrirsæta. Hún hefur búið víða og veit hvað gerir hús að góðu heimili. Þó að hún vinni sem markaðssérfræðingur hjá tæknifyrirtæki velur hún að hafa heimilið án mikillar tækni. Meira »

Spears gerir þetta til að léttast

22.6. Tónlistarkonan Britney Spears hefur verið dugleg í ræktinni síðustu mánuði en hún vill frekar gera styrktaræfingar til að léttast heldur en að taka hefðbundnar brennsluæfingar. Meira »