Smartland Mörtu Maríu
|
Heimili og hönnun
| mbl
| 18.1.2019
| 23:00
Fitnessdrottningin Sigga Ómars flytur
Fitnessdrottningin Sigríður Ómarsdóttir, eða Sigga Ómars eins og hún er kölluð, hyggst flytja en hún hefur sett íbúð sína í Kópavogi á sölu. Íbúðin er 114 fm að stærð og stendur í húsi sem byggt var 2014.
Íbúðin er vel skipulögð með góðum eikarinnréttingum sem eru sérsmíðaðar í Axis. Eldhús og stofa eru samliggjandi en íbúðin er alls fjögurra herbergja.
Af fasteignavef mbl.is: Austurkór 25
View this post on InstagramA post shared by Sigga Ómars (@siggao) on Jan 16, 2019 at 2:27pm PST