Smekklegt heimili Snædísar arkitekts

Snædís Bjarnadóttir arkitekt hefur sett sitt sjarmerandi heimili á Seltjarnarnesi á sölu. Uppröðun á húsgögnum er einstök! 

Smartland sagði frá því 2016 þegar Snædís setti íbúð sína við Eskihlíð á sölu. 

Íbúðin í Tjarnarmýri er 72 fm að stærð og vel skipulögð. Eldhúsið er einstaklega huggulegt en það er opið inn í stofu. Dökk innrétting prýðir eldhúsið en veggurinn á bak við það er brúnbleikur á litinn sem passar vel saman. 

Þar er líka eyja með tveimur stólum og góðri lýsingu. Eldhús og stofa eru í samliggjandi rými og ber heimilið þess merki að manneskja með sérþekkingu hafi raðað hlutum heimilisins saman. 

Af fasteignavef mbl.is: Tjarnarmýri 11

Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson.
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál