Svona býr hin 21 árs gamla Kylie Jenner

Kylie Jenner á afar fallegt heimili.
Kylie Jenner á afar fallegt heimili. mbl.is/AFP

Hin 21 árs gamla Kylie Jenner býr ekki eins og venjuleg 21 árs gömul kona. Raunveruleikastjarnan og snyrtivörumógúllinn bauð hönnunarblaðinu Architectural Digest í heimsókn á heimili sitt í úthverfi Los Angeles og er húsið algjört augnakonfekt. 

Enski innanhússhönnuðurinn Martyn Lawrence Bullard sá um að gera draum Jenner að veruleika. „Ég sagði Martyn að ég vildi ferska, skemmtilega strauma sem pössuðu við hvernig mér leið. Litir voru mikilvægir. Ég elska bleikan og vildi mikið af honum,“ sagði Jenner í viðtalinu. 

Stjarnan fékk heldur betur mikið af bleikum og eru borðstofuborðsstólarnir hennar sem Bullard hannaði einstakir. 

Hér má skoða fleiri myndir og lesa viðtalið. 

View this post on Instagram

What were you doing when you were 21 years old? Looking for a job? Settling for an unpaid internship? Shopping for a foldout futon? @kyliejenner hasn’t got time for all that. The wildly popular entrepreneur, reality-television star, and youngest member of the Jenner/Kardashian clan is busy presiding over a cosmetics empire worth roughly $800 million. Forbes magazine speculated that she is on track to become the youngest self-made billionaire in history. To borrow a hackneyed phrase, when Kylie talks, people listen. “Kylie is the ultimate celebrity, the ultimate influencer. For someone her age to have achieved so much is frankly astonishing,” says @martynbullard, the Los Angeles #AD100 designer tasked with conjuring a dream home worthy of a vivacious almost-billionaire superstar. “I told Martyn I wanted a fresh, fun vibe to match the way I was feeling. Color was essential. I love pink, and I wanted a lot of it!” Jenner recalls of her earliest conversations with the decorator. Sly nods to @kyliecosmetics, Jenner’s blockbuster business, abound. In the dining room, for example, the leather upholstery on the chairs was custom-dyed to match colors from Kylie’s lipstick collection, ranging from ceruse to pale pink to deep garnet. Everything reflects Kylie’s personality,” Bullard says, referring to the Damien Hirst “I Love You” butterfly silk screens that adorn the dining room, pictured here. Visit the link in our profile to see more of the home. Photo by @thefacinator; text by @mayer.rus; styled by @lawrenhowell

A post shared by Architectural Digest (@archdigest) on Feb 5, 2019 at 7:36pm PSTView this post on Instagram

throwback to last October with @archdigest 💛✨

A post shared by Kylie (@kyliejenner) on Feb 5, 2019 at 10:34am PST

View this post on Instagram

Such a stunning home. The design and style is so amazing ✨💛💕 Homeowner: @kyliejenner Designer: @martynbullard Stylist: @lawrenhowell Photographer: @thefacinator . . . . #interiordesign #architecture #homestyling #lifestyle #luxuryhomes #homeinterior #california #la #design #interiorlovers #archdigest

A post shared by HaroldsNest (@haroldsnest) on Feb 6, 2019 at 2:05am PSTView this post on Instagram

@kyliejenner #kyliejenner

A post shared by Kylie Cosmetics (@kyliecosmetics009) on Feb 6, 2019 at 2:09am PST

View this post on Instagram

Kylie’nin Architectural Digest ile paylaştığı evinin kalan kısmı✨Çantalaaarrr 👛💕#loveit #kyliejenner #la #home #bag #çanta #fashion #moda #design #dekorasyon #likeit #likeforlikes #like4likes #likelike #liketime #l4l

A post shared by Fashion&Celebs (@fashionandcelebsnews) on Feb 6, 2019 at 2:07am PST
mbl.is

Bræðurnir óþekkir í fatavali

14:00 Katrín og Meghan eru með fallegan fatastíl en bræðurnir Vilhjálmur og Harry vekja sjaldan athygli fyrir fataval sitt sem er þó töluvert frábrugðið því sem Karl faðir þeirra kýs. Meira »

„Ég held við konu, hvað er til ráða?“

10:00 „Ég kynntist konu fyrir 3 árum sem er gift. Ég hef verið viðhaldið hennar síðan þá. Hún hefur alltaf sagt mér að ég sé henni allt og hún vilji bara framtíð með mér. Hún segir að hún sé að skilja og eiginmaður hennar sé að flytja út.“ Meira »

Lilja Björk bankastjóri býr í glæsivillu

05:00 Lilja Björk Einarsdóttir bankastjóri Landsbankans var í fréttum vikunnar eftir að hún fékk hraustlega launahækkun. Lilja Björk býr vel í 108 Reykjavík ásamt eiginmanni og börnum. Meira »

Einkaþjálfari Graham leysir frá skjóðunni

Í gær, 23:30 Ofurfyrirsætunni í yfirstærðinni, Ashley Graham, leiðist á hlaupabrettinu en æfir þó eins og alvöruíþróttamaður.   Meira »

Þetta eru best klæddu konur Íslands!

Í gær, 20:00 Reglulega birtum við lista yfir best klæddu konur landsins. Í ár var leitað til lesenda Smartlands og tilnefndu þeir þær sem komust á lista. Eins og sjá má er listinn fjölbreyttur og skemmtilegur. Meira »

Sindri Sindrason flytur úr höllinni

Í gær, 17:00 Sindri Sindrason sjónvarpsmaður hefur sett sitt fallega einbýli á sölu. Um er að ræða 320 fm einbýli sem byggt var 1985.   Meira »

Fegurð og flottur stíll við Barmahlíð

í gær Fegurð er orðið yfir þessa 120 fm íbúð við Barmahlíð. Gráir og grænir tónar mætast á heillandi hátt.   Meira »

Hvernig kveiki ég í sambandinu aftur?

í gær Ég er í vanda stödd. Maki minn sem ég er búin að vera með í fjölmörg ár fer svo mikið í taugarnar á mér núna að ég veit ekki hvernig ég á að haga mér. Innst inni, ef ég gref nógu langt, veit ég að ég elska hann en við erum samt eins og vinir – ekki par. Meira »

Munurinn geysilegur á milli mynda

í gær Það eru ekki allar myndir gjaldgengar á samfélagsmiðlum, eða þannig líður mjög mörgum. Unglingar sem fengu það verkefni að breyta mynd af sér þannig að hún væri tilbúin til birtingar á samfélagsmiðlum breyttu myndunum ótrúlega mikið. Meira »

Var Melania í kápu eða náttslopp?

í fyrradag Melania Trump er oftast í smekklegum og fallegum fötum. Bleika kápan frá Fendi sem frú Trump klæddist í vikunni hefur þó vakið athygli fyrir annað en að vera bara falleg. Meira »

Þórunn Pálsdóttir selur útsýnishúsið

í fyrradag Þórunn Pálsdóttir verkfræðingur og fasteignasali hyggst flytja og er hennar fallega Garðabæjarhús komið á sölu.   Meira »

Giftu sig á rómantískasta degi ársins

í fyrradag Stjörnurnar hafa verið duglegar að gifta sig á Valentínusardaginn en dagurinn virðist þó ekki endilega vera happamerki ef horft er til skilnaða sömu hjóna. Meira »

Ekki gera þessi mistök á litlu baðherbergi

14.2. Það er besta ráðið að henda pínulitlum spegli og vaski á fæti á litla baðherbergið. Því minna sem baðherbergið er því dýrmætara er geymsluplássið. Meira »

Dásamlega lekkert einbýli í 101

14.2. Við Bauganes í Skerjafirði stendur ákaflega fallegt fjölskylduhús þar sem hver fm er nýttur til fulls.   Meira »

Dreymir um að fara til Mið-Austurlanda

14.2. Friðrika Hjördís Geirsdóttir, eða Rikka eins og hún er kölluð, er umsjónarmaður nýs Ferðavefs mbl.is sem fer í loftið í dag. Meira »

Konan búin að missa kynhvötina

13.2. „Ég veit að kynhvötin getur breyst en hún sýnir engin áform um að takast á við vandamálið. Ég hef boðist til þess að hjálpa en hún sýnir því ekki mikinn áhuga.“ Meira »

„Ég fékk nóg af draslinu“

13.2. „Þegar ég var ófrísk af fjórða barninu (árið 2015) fékk ég nóg af magni hluta á heimilinu okkar. Ég hreinlega hringsnerist í kringum sjálfa mig. Við eigum heima í stóru húsi á tveimur hæðum og einhverra hluta vegna var þetta hús yfirfullt af dóti, leikföngum, húsgögnum, þvotti, þvotti og þvotti og öllu því sem „á“ að fylgja stórri fjölskyldu.“ Meira »

Fyrrverandi maður orðinn besta vinkonan

13.2. „Fólk hafði skoðanir á öllu. Eins og til dæmis að það væri undarlegt að hún hefði bara fyrst áttað sig á þessu þegar við vorum úti í Svíþjóð. Að hún hlyti að hafa gert það fyrr, örugglega strax í æsku, bara rétt eins og það vissi miklu betur um hennar líðan en hún sjálf. Að hún hefði örugglega verið í afneitun og bælt þetta niður. Auðvitað veit enginn neitt um þetta nema hún sjálf.“ Meira »

5 mistök sem fólk gerir í sykurleysinu

13.2. Júlía Magnúsdóttir heilusmarkþjálfi segir að mistökin geti verið dýrkeypt þegar kemur að sykurleysi því sykurinn sé svo ávanabindandi. Meira »

Allir geta misst æfingataktinn

13.2. Nýverið greindi Elena Arathimos frá því að hún hafi misst taktinn í æfingunum sínum í tvær vikur. Hún byrjaði að borða óhollt, fara seint að sofa og fann fyrir aukinni streitu. Meira »

Klippti toppinn með naglaklippum

13.2. „Ég klippti toppinn minn sjálf með naglaklippum og það var hræðilegt,“ sagði Dakota Johnson sem er þekkt fyrir að skarta frjálslegum toppi. Meira »