Thelma B. selur sitt fagra einbýli

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Einn af vinsælustu innanhússarkitektum landsins, Thelma B. Friðriksdóttir, hefur sett sitt glæsilega einbýli á sölu. Húsið er við Móaflöt í Garðabæ og er einstaklega smekklegt. Húsið var byggt 1972 og er 237 fm að stærð. 

Eldhúsið setur svip sinn á húsið. Eyjunni er til dæmis pakkað inn í marmara en innréttingin sjálf er svört með svörtum höldum og svörtum borðplötum. Á bak við eyjuna er fallegur lokaður skápur úr við sem geymir allar gersemar eldhússins. Eldhúsið er opið inn í stofuna en þar er arinn og húsgögnum raðað upp á huggulegan hátt. 

Heimili Thelmu og eiginmanns hennar er með fimm svefnherbergjum og er hver krókur nýttur til fulls. 

Af fasteignavef mbl.is: Móaflöt 2

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál