Ætti rúmið að hanga?

Hangandi rúm eru það vinsælasta um þessar mundir. Svefn í …
Hangandi rúm eru það vinsælasta um þessar mundir. Svefn í slíkum rúmum er róandi að sögn þeirra sem þekkja til. Ljósmynd/Thinkstockphotos

Hangandi rúm eru vinsæl ef marka má hönnunarblöð um þessar mundir. Margir af þeim sem vanir eru hengirúmum segja að fátt jafnist á við að sofa þannig. En hvernig ætli hangandi rúm virki?

Þeir sem þekkja til segja að í hangandi rúmi sé hægt að vagga sér í svefn. Hengirúm eru góð fyrir stuttan svefn en hangandi rúm eru fyrir langar nætur. 

Fyrir þá sem eiga erfitt með að sofna er komin ný náttúruleg leið að friðsælli nóttu. 

Hægt er að gera allskonar útfærslur af hangandi rúmum ef …
Hægt er að gera allskonar útfærslur af hangandi rúmum ef marka má þessa mynd. Ljósmynd/Thinkstockphotos
View this post on Instagram

Love it! 💗 👑 Follow @misslookinggoodx for more!

A post shared by F A S H I O N I S T A (@misslookinggoodx) on Jan 19, 2019 at 8:13am PST

mbl.is