Yfirmáta fallegt fjölskylduhús í Kópavogi

Við Hafraþing í Kópavogi hefur fjölskylda hreiðrað um sig í 181 fm raðhúsi. Arkitektinn Björgvin Snæbjörnsson teiknaði húsið en allar innréttingar eru teiknaðar af Thelmu Guðmundsdóttur innanhússarkitekt.

Húsið var byggt 2015 og setja innréttingarnar svip sinn á húsið en þær eru sérsmíðaðar hjá Smíðaþjónustunni. Eldhúsið er með miklu skápaplássi og tanga sem hægt er að sitja við. Ljós kvarts-steinn er á borðplötunum og fallegur háfur. 

Baðherbergin tvö eru vel skipulögð með miklu skápaplássi og góðum speglum. 

Af fasteignavef mbl.is: Hafraþing 3

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál