Viltu verða nágranni metsöluhöfundar?

Arnaldur Indriðason.
Arnaldur Indriðason. mbl.is/Árni Sæberg

Á Tjarnarstíg 8 á Seltjarnarnesi stendur ákaflega fallegt tvílyft einbýli á þessum eftirsótta stað við Atlantshafið.

Staðsetning er ekki bara góð ef miðað er við náttúruna heldur eru nágrannar af dýrari gerðinni. Í húsinu fyrir framan býr einn ástsælasti rithöfundur Íslands, Arnaldur Indriðason, að Tjarnarstíg 10. Hús Arnaldar er alveg við sjóinn og hefur rithöfundurinn fullkominn frið til skrifta enda afkastar hann meira en margir og hefur gefið út metsölubók á hverju ári.

Stærð 190 fm

Byggingarár 1950

Verð: 89,9 milljónir

Af fasteignavef mbl.is: Tjarnarstígur 8

Í dag kom út glæsilegt Fasteignablað Morgunblaðsins. Hægt er að lesa það í heild sinni HÉR. 

Splunkunýtt Fasteignablað Morgunblaðsins kom út í dag.
Splunkunýtt Fasteignablað Morgunblaðsins kom út í dag.
Hér sést Tjarnarstígur 8. Beint fyrir aftan húsið er hús …
Hér sést Tjarnarstígur 8. Beint fyrir aftan húsið er hús Arnaldar, Tjarnarstígur 10.
Eldhúsið er nýuppgert.
Eldhúsið er nýuppgert.
Tjarnarstígur 8.
Tjarnarstígur 8.
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál