Íbúðin var tekin í gegn á einfaldan hátt

Eldhús og borðstofa á Brávallagötunni eftir breytingar.
Eldhús og borðstofa á Brávallagötunni eftir breytingar. ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is

Það er hægt að gera ótrúlega hluti með því að breyta um lit á eldhúsinnréttingu og taka niður skáp. Það má glögglega sjá á eldhúsinnréttingu í 88,7 fermetra íbúð í gamla Vesturbænum sem komin er á sölu. 

Íbúðin og eignin í heild sinni sem er 140 fermetrar var einnig á sölu árið 2014 og fjallaði þá Smartland um hana. Nýir eigendur tóku íbúðina í gegn og gerðu meðal annars breytingar á eldhúsi og skiptu um parket. 

Nú ríkir ljós og létt stemming í íbúðinni sem var áður með dökku parketi og dökkri eldhúsinnréttingu eins og sjá má þegar myndir eru bornar saman. 

Af fasteignavef Mbl.is: Brávallagata 12.  

Eldhúsið og borðstofa fyrir breytingar.
Eldhúsið og borðstofa fyrir breytingar.
Horft úr stofunni inn í eldhús fyrir breytingar.
Horft úr stofunni inn í eldhús fyrir breytingar. ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Horft úr stofunni inn í eldhús eftir breytingar.
Horft úr stofunni inn í eldhús eftir breytingar. ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Fyrir breytingar.
Fyrir breytingar. ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Ljóst parketið kemur vel út eftir breytingar.
Ljóst parketið kemur vel út eftir breytingar. ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Stofan fyrir breytingar.
Stofan fyrir breytingar. ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Ljóst og grátt er áberandi í stofunni núna.
Ljóst og grátt er áberandi í stofunni núna. ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Baðið hefur verið tekið í gegn.
Baðið hefur verið tekið í gegn. ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál