Heimilið er afar litríkt og heillandi

Selma Blair á afar litríkt heimili.
Selma Blair á afar litríkt heimili. mbl.is/AFP

Leikkonan Selma Blair hefur haft í mörgu að snúast að undanförnu enda greindist hún með MS-sjúkdóminn í ágúst. Það hindraði hana þó ekki í að veita innlit í Architectural Digest eins og hún greinir sjálf frá á Instagram og birti myndir með. 

Blair keypti umrætt hús fyrir fimm árum og vildi hún hressa aðeins upp á það. Innanhúshönnuðurinn ákvað að gera húsið litríkt og sótti innblástur í gamlan heimavistarskóla sem Blair sótti þegar hún var yngri. Borðstofan líkist einna helst kaffiteríu og setja bæði málning og húsgögn í áberandi litum sterkan svip á heimili leikkonunnar. 

View this post on Instagram

Two sides to every story. #benjaminmoore #huntergreen #architecturaldigest #bryanwarkdesigns #bethanynauert And my own specific #style 🐊. I love looking into people’s homes. Fascinates me. Have a look you looky loo 😂

A post shared by Selma Blair (@selmablair) on Mar 18, 2019 at 7:44pm PDT

View this post on Instagram

For most actors, hiding away in a meticulously styled house is a break from Hollywood script-passing and onlookers Instagramming you during lunch from the next table over. But for @selmablair, who announced last fall that she has multiple sclerosis, her 1950s Cape Cod–style home is so much more than a respite from Hollywood’s noise. When she’s not posing on the @vanityfair Oscars party red carpet, chic cane in hand, her home is where she finds joy on days when her symptoms make it just too physically difficult to go anywhere else. She’s filled her Fryman Canyon four-bedroom home with artwork and bold colors that inspire her on the good days and comfort her on the tougher ones. In the dining room, an orange-flecked paradise that her friends affectionately call Café Hermes Blair, she’s assembled her artwork so that a Philippe Halsman photograph of African-American singer Marian Anderson is front and center. “She broke down doors for women, and every day I look at her, give a little bow, and say ‘Thank you,’” she says. When Blair first bought the house five years ago, her diagnosis still years away, she told a friend at her tennis club that she—and her home—needed some cheering up. That friend happened to be interior designer @bryanwark, with whom she collaborated on the space’s bright colors and preppy style. “Before, it was just a very traditional house, and it was perfectly fine. But I always felt the character was missing,” she says. Inspired by the old-school boarding school she attended outside of Bloomfield Hills, MI, where she grew up, she knew she wanted to bring an East Coast feel to her Southern California home, a move that often surprises people who know her style mostly from the red carpet. Blair's son's sun-filled art room features the chair Blair bought from her friend Carrie Fisher’s estate. Fisher bought it when she was filming “Star Wars” and kept it until she died. “Now Arthur cuddles up in that thing and reads,” Werk says. “It’s super fun.” Take a tour of Blair’s home through the link in our profile. Photo by @bethanynauert; text by @julievadnal

A post shared by Architectural Digest (@archdigest) on Mar 18, 2019 at 3:36pm PDT

View this post on Instagram

A gallery wall in my favorite room. An unconventional dining room for a mom and boy. But it’s also a work room, a reading room, a cafe for the weary traveler.... thank you #architecturaldigest #bryanwarkdesigns @bethanynauert . Inspired by my childhood friends @drsuemccreadie @fslcarlson and @kellywandoff especially. Whose mom @npspence favored bold , preppy statements. It really touched me. #design #home #cottage #losangeles #simple #classic #saarinentable

A post shared by Selma Blair (@selmablair) on Mar 18, 2019 at 6:39pm PDT

View this post on Instagram

Thanks @bryanwark for helping me bring out the best in my little cottage. Lovely piece in @archdigest online. And I always love a portrait with my #pip. Go take a peek at some other rooms @archdigest or click on link in bio. #happyhome #blueroom. #bryanwarkdesigns #architecturaldigest #bethanynauert #portrait #bluemonday #julievadnal

A post shared by Selma Blair (@selmablair) on Mar 18, 2019 at 1:42pm PDT

mbl.is

Svona lærir Meghan förðunartrixin

22:30 Meghan hertogaynja er ekkert öðruvísi en hinn venjulegi unglingur í dag og aflar sér þekkingar á Youtube.   Meira »

Aldrei heitari eftir breytt mataræði

18:00 „Á innan við 24 tímum breytti ég mataræði mínu og hef ekki séð eftir því. Þér líður betur, þú lítur betur út,“ sagði Simon Cowell um nýtt mataræði sitt. Meira »

Áfall að koma að unnustanum látnum

13:08 Kristín Sif Björgvinsdóttir boxari og útvarpskona á K100 prýðir forsíðu Vikuna. Í viðtalinu talar hún opinskátt um lát unnusta síns og barnsföður, Brynjars Berg Guðmundssonar, sem framdi sjálfsvíg í október. Hún segir í viðtalinu að hún ætli ekki að láta þessa reynslu buga sig. Meira »

Er eðlilegt að fyrrverandi gangi inn og út?

09:37 „Ég kynntist manni fyrir ári síðan og við stefnum á að fara að búa saman á hans heimili. Er eðlilegt að fyrrverandi konan hans gangi inn og út af heimilinu þeirra gamla þegar við erum ekki heima til að hitta krakkana sem vilja alls ekki fara til hennar?“ Meira »

Fimm skref í átt að einfaldari þvottarútínu!

05:00 „Stundum líður mér eins og þvotturinn vaxi í þvottakörfunni.Ég hef oft pirrað mig á þvottinum sem fylgir stóru heimili. Reyndar var ég pirruð yfir þvottinum áður en við eignuðumst svona mörg börn.“ Meira »

Heiðruðu Margréti með stæl

í gær Það var gleði og glaumur í versluninni Pfaff þegar Margrét Kristmannsdóttir framkvæmdastjóri fyrirtækisins og FKA viðurkenningarhafi 2019 tók á móti gestum og fór yfir 90 ára sögu Pfaff. Heimsóknin fór fram 9. apríl en þann dag fyrir 20 árum, eða árið 1999. Margrét er ein af prímusmótorum FKA og hefur alltaf verið hamhleypa til verka. Meira »

Gunnar og Jónína Ben. hvort í sína áttina

í gær Jónína Benediktsdóttir og Gunnar Þorsteinsson oft kenndur við Krossinn eru farin hvort í sína áttina eftir að hafa verið gift í áratug. Meira »

Einhleyp í 16 ár og langar í kærasta

í gær „Ég hef verið mjög lítið á „date“ markaðinum og hef í raun lítið gefið færi á mér. Mín tilfinning hefur verið sú að í þau fáu skipti sem ég hef slegið til og hitt einhvern hafa málin iðulega farið í sama farið. Ég virðist draga að mér menn sem henta ekki mínum persónuleika og eru alls ekki á sama stað og ég í lífinu.“ Meira »

Burðastu með „tilfinningalega“ þyngd

í gær „Algengustu setningarnar sem ég heyri frá konum sem ég hef verið með í heilsumarkþjálfun er: „Mér var sagt að það sé næstum ómögulegt fyrir mig að grennast út af aldrinum, efnaskiptin verða svo hæg.“ „Ég get bara ekki losnað við aukakílóin síðan ég eignaðist börn og það er víst mjög algengt.” Meira »

Tók hús systur sinnar í nefið

í gær Ofurfyrirsætan Kate Upton ákvað að koma stóru systur sinni á óvart með því að gera upp hús hennar í Flórída ásamt innanhúshönnuði. Meira »

Gefandi að hjálpa fólki að finna sér heimili

22.4. Guðbjörg Guðmundsdóttir rekur fasteignasöluna Fjölhús ásamt Thelmu Víglundsdóttur. Þær eru engir venjulegir fasteignasalar því þær taka að sér að stílisera íbúðirnar fyrir sölu. Meira »

Svona býr einn frægasti arkitekt í heimi

22.4. Einn frægasti arkitekt í heimi, Frank Gehry, flutti nýverið í nýtt hús enda níræður. Húsið er þó ekki hefðbundið frekar en annað sem Gehry kemur að. Meira »

Svona undirbýrðu húðina fyrir stóra daginn

22.4. Flestir vilja líta sem best út á brúðkaupsdaginn en gott er að byrja með góðum fyrirvara að hressa upp á húðina og hárið til að fyrirbyggja öfgar stuttu fyrir stóru stundina. Meira »

Hvað þarftu að eiga til að geta keypt?

22.4. Það getur verið snjallt að nota viðbótarlífeyrissparnaðinn til að brúa bilið í fasteignakaupum. Með smá aga og góðri yfirsýn ætti flestum að takast að spara fyrir innborgun á nokkrum árum. Meira »

Armbeygjurnar sem koma Hudson í form

22.4. Leikkonan Kate Hudson gerir armbeygjur sem fær fólk til að svitna við það eitt að horfa á hana framkvæma þær. Þjálfarinn kallar æfinguna nöðruna. Meira »

Algeng og óþægileg kynlífsvandamál

21.4. Vill hún ekki leyfa þér að sleikja píkuna eða rennur limurinn alltaf út? Ekkert vandamál er of stórt eða flókið fyrir kynlífssérfræðinginn Tracey Cox. Meira »

Öll leynitrixin í bókinni fyrir karlana

21.4. „Það er nú bara þannig að við karlarnir erum jú orðnir mun meira metro en fyrir einhverjum árum og ég vil meina að okkar metro tími hafi samt sem áður farið að kikka inn fyrir u.þ.b. 20 árum eða þegar ég var á hátindi míns hárferils.“ Meira »

Svona hefur gardínutískan þróast

21.4. Guðrún Helga Theodórsdóttir fékk sitt fyrsta starf níu ára en hún hefur allar götur síðan unnið í fjölskyldufyrirtækinu Z-brautum og gluggatjöldum. Foreldrar hennar stofnuðu fyrirtækið eftir að faðir hennar hafði gengið í hús til þess að kynna gardínukappa. Meira »

„Ég var feit sem barn“

21.4. Radhi Devlukia Shetty átti erfitt með þyngdina þegar hún var ung stúlka. Sumir eru á því að ef Dalai Lama og Oprah Winfrey hefðu átt barn væri það hún. Meira »

Vertu í þínu pínasta pússi um páskana

20.4. Óþarfi er að kaupa nýjan fatnað fyrir páskahátíðina. Fylgihlutir geta verið það eina sem þarf til.   Meira »

Þetta ljúga konur um í kynlífi

20.4. Fæstir eru 100 prósent heiðarlegir við bólfélaga sína. Konur ljúga ekki endilega til um kynferðislega ánægju.  Meira »