Geggjaður retró-stíll í 101

Græni sófinn fer vel við rauðbrúna vegginn í stofunni.
Græni sófinn fer vel við rauðbrúna vegginn í stofunni.

Við Framnesveg í Reykjavík stendur 103 fm raðhús sem byggt var 1922. Búið er að endurnýja húsið mikið og er stíllinn svolítið eins og að fólk gangi inn í tímavél. Grænir tónar eru áberandi ásamt rústrauðum en þessir litir voru vinsæl blanda hér á árum áður. Fallegar flísar í grágrænum tónum prýða eldhúsið en veggurinn fyrir ofan er listaverk. Hægt er að skoða eignina betur á fasteignavef mbl.is en það er Domusnova sem er með húsið á sölu.

Verð 61.900.000 kr.

Fasteignamat 52.950.000 kr.

Brunabótamat 27.150.000 kr.

Af fasteignavef mbl.is: Framnesvegur 24

Hvert einasta pláss er nýtt til fulls í húsinu.
Hvert einasta pláss er nýtt til fulls í húsinu.
Það er stemning í græna sófasettinu.
Það er stemning í græna sófasettinu.
Eldhúsið er með opnum skápum. Takið eftir flísunum og málningunni …
Eldhúsið er með opnum skápum. Takið eftir flísunum og málningunni á veggnum fyrir ofan innréttinguna.
Eldhúsið og stofan eru í sama rými.
Eldhúsið og stofan eru í sama rými.
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál