Útsýnishús við Háuhlíð komið á sölu

Háahlíð í Reykjavík er eitt fallegasta hús landsins. Um er að ræða fasteignina Háuhlíð 16 sem er 555 fm að stærð. Húsið var byggt 1955. 

Húsið var stækkað árið 1990 og eru allar innréttingar í húsinu sérlega vandaðar. Húsið er á þremur hæðum en gengið er inn á miðhæðina. 

Allt yfirbragð á húsinu er eins og best verður á kosið. Hægt er að gera tilboð í húsið en fasteignamat þess er 135.350.000 kr. 

Eigendur hússins eru Maríanna Gunnarsdóttir, Gunnar Jóhann Gunnarsson og Grétar Þórarinn Gunnarsson. 

Af fasteignavef mbl.is: Háahlíð 16 og Háahlíð 16

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál