Ástríður og Arnar selja sitt fallega hús

Ástríður Viðarsdóttir hefur sett húsið á sölu.
Ástríður Viðarsdóttir hefur sett húsið á sölu. mbl.is/Árni Sæberg

Ástríður Viðardóttir markaðsráðgjafi hjá Árnasonum og Arnar Geir Guðmundsson flugstjóri hjá Icelandair hafa sett sig fallega hús við Birkigrund í Kópavogi á sölu. Húsið stendur við hljóðláta og barnvæna götu og er garðurinn í suður. 

Húsið er 268 fm að stærð og var það byggt 1974. Húsið hefur verið mikið endurnýjað. Búið er að skipta um eldhúsinnréttingu. Í eldhúsinu er svört innrétting með hvítri kvarts-borðplötu. Inn af eldhúsinu er vel skipulagt þvottahús og er eldhúsið opið inn í borðstofu og stofu. 

Í heild sinni er heimilið einstaklega fallegt en þar eru ekki bara falleg húsgögn og ljós heldur líka listaverk eftir Kristján Guðmundsson og Steinunni Þórarinsdóttur. 

Eins og sjá má á myndunum hefur verið nostrað við þetta fallega fjölskylduhús. 

Af fasteignavef mbl.is: Birkigrund 67

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is