Hera Björk selur íbúðina við Nóatún

Hera Björk Þórhallsdóttir.
Hera Björk Þórhallsdóttir.

Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona og fasteignasali hefur sett sína fallegu íbúð við Nóatún á sölu. Um er að ræða 79 fm íbúð sem stendur í húsi sem byggt var 1957. 

Heimili Heru Bjarkar og fjölskyldu er hlýlegt og fallegt. Eldhús og stofa liggja saman og er gott flæði í íbúðinni. Í henni eru tvö svefnherbergi og er hver flötur nýttur til fulls. 

Af fasteignavef mbl.is: Nóatún 25

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is