Berglind og Leifur hönnuðu flotta íbúð

Eldhúsið er fallegt.
Eldhúsið er fallegt. ljósmynd/Fasteignaljósmyndun

Í Skipholti í Reykjavík er að finna glæsilega íbúð sem eftirsóttustu innanhússérfræðingar landsins hafa tekið í gegn. Íbúðin er 162,2 fermetrar og afar glæsileg eins og við er að búast þegar Berglind Berndsen innanhússarkitekt og Leifur Welding eru annars vegar.

Eldhús og baðherbergi koma sérstaklega vel út þar sem dökkur fíngerður viður og gróf efni mætast. Innréttingar og efni tengja öll rými íbúðarinnar fallega saman. 

Af fasteignavef Mbl.is: Skipholt 50

ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál