Stílhreint og smart raðhús í Fossvogi

Voldugt eldhúsborð setur svip sinn á eldhúsið. Þar má finns …
Voldugt eldhúsborð setur svip sinn á eldhúsið. Þar má finns Sjöurnar hans Arne Jacobsen og PH-ljósið en þetta tvennt spilar vel saman. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Við Hulduland í Reykjavík stendur afar vandað og fallegt raðhús sem byggt var 1970. Húsið er á pöllum og eru fimm svefnherbergi í húsinu. Búið er að endurnýja eldhús og baðherbergi og eru ný gólfefni í húsinu. 

Eldhúsið er opið inn í borðstofu en á pallinum þar fyrir ofan er stór og mikil stofa með risagluggum. Hvít sprautulökkuð innrétting er í eldhúsinu og eru efri skápar í lágmarki. 

Í húsinu er húsgögnum raðað upp á heillandi hátt. Í stofunni má sjá marga huggulega hluti eftir þekkta hönnuði og er ekkert óþarfa prjál að þvælast fyrir. 

Af fasteignavef mbl.is: Hulduland 46

Stofan er á pallinum fyrir ofan borðstofuna.
Stofan er á pallinum fyrir ofan borðstofuna. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Eldhúsglugginn er í norður.
Eldhúsglugginn er í norður. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Hér er húsgögnum raðað fallega upp. Mottan frá Marokkó skapar …
Hér er húsgögnum raðað fallega upp. Mottan frá Marokkó skapar hlýlega stemningu. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Hátt er til lofts og vítt til veggja.
Hátt er til lofts og vítt til veggja. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Í stofunni eru stórir og miklir gluggar.
Í stofunni eru stórir og miklir gluggar. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Búið er að endurnýja baðherbergi. Takið eftir speglinum á bak …
Búið er að endurnýja baðherbergi. Takið eftir speglinum á bak við vaskinn. Hann stækkar herbergið svo um munar. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Flísar í mjúkum litum skapa heillandi spa-stemningu.
Flísar í mjúkum litum skapa heillandi spa-stemningu. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is