Ævintýrahús í Kópavogi vekur athygli

Stofan er einstaklega falleg, búin lifandi húsgögnum. Stóri glugginn setur …
Stofan er einstaklega falleg, búin lifandi húsgögnum. Stóri glugginn setur svip sinn á stofun. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Við Vallargerði í Kópavogi stendur mjög heillandi einbýli sem er heill heimur út af fyrir sig. Húsið sjálft 189,7 fm að stærð og var byggt 1960. Búið er að endurnýja húsið mikið á lifandi og skapandi hátt. 

Í eldhúsinu er grá sprautulökkuð innrétting með steinplötu. Veggir eru flísalagðir og er eldhúshlutum vel komið fyrir á heillandi hátt. Eldhúsið er svolítið iðnaðarlegt með hangandi pönnum og pottum, gaseldavél og svo setja opnar hillur svip á það. Eldhúsið tengist borðstofu en þar er að finna stórt viðarborð með fallegum stólum. 

Stofan er sérlega notaleg en þar er túrkislituð flauelspulla á besta stað undir glugga, mikið af plöntum og listaverk á veggjum. Stofuborðið er flísalagt með mósaíkflísum. Þar eru líka baststóll og Panthella-lampi sem gefur rýminu hlýja lýsingu. 

Af fasteignavef mbl.is: Vallargerði 4

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál