Friðrik Dór og Lísa festu kaup á 211 fm einbýli

Lísa Hafliðadóttir og Friðrik Dór Jónsson.
Lísa Hafliðadóttir og Friðrik Dór Jónsson. mbl.is/Golli / Kjartan Þorbjörnsson

Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór Jónsson og eiginkona hans, Lísa Hafliðadóttir, festu nýlega kaup á 211 fm einbýli í Hafnarfirði eða 20. ágúst síðastliðinn. 

Húsið, sem er við Álfaberg 8, var byggt 1987 og er 174 fm með rúmlega 36 fm bílskúr. Fasteignamat hússins er 78.550.000 kr. fyrir 2019.

Lísa Hafliðadóttir og Friðrik Dór Jónsson voru glæsileg þegar þau …
Lísa Hafliðadóttir og Friðrik Dór Jónsson voru glæsileg þegar þau gengu í hjónaband á Ítalíu í fyrra. Ljósmynd/Instagram
mbl.is