Tolli og Gunný selja Flókagötuna

Kringlan sem Silkivegur samtímans, Á hjólum. Verk Tolla verða til …
Kringlan sem Silkivegur samtímans, Á hjólum. Verk Tolla verða til sýnis á þremur stöðum í Kringlunni til og með 16. október. Þau eru hengd upp á veggjum á hjólum sem dreift er um rýmið. mbl.is/Ófeigur

Myndlistarmaðurinn Tolli Morthens og Gunný Magnúsdóttir þerapisti hafa sett sína glæsilegu hæð við Flókagötu á sölu. 

Um er að ræða 151,5 fm íbúð sem stendur í húsi sem byggt var 1953. Búið er að breyta bílskúrnum í stúdíó-íbúð sem er 26 fm. 

Heimilið er listrænt og fallegt. Í eldhúsinu er hvít sprautulökkuð innrétting með hvítum borðplötum. Eldhúsið er flísalagt en parket er á stofu og borðstofu. Úr eldhúsinu er gengið út á svalir. 

Eins og sjá má á myndunum er heimilið skemmtilega innréttað með góðri stemningu. 

Af fasteignavef mbl.is: Flókagata 69

Stofan er máluð í þessum fallega græna lit og á …
Stofan er máluð í þessum fallega græna lit og á veggjunum eru málverk eftir húsbóndann. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Hér er aldeilis hægt að hafa það notalegt.
Hér er aldeilis hægt að hafa það notalegt. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is