230 milljóna íbúð við Mánatún

Við Mánatún í Reykjavík stendur glæsileg 308 fm íbúð með miklu útsýni. Íbúðin er með þremur stofum, tveimur baðherbergjum, fjórum svölum og fjórum bílastæðum í bílakjallara. Húsið sjálft var byggt 2015 og er ekkert til sparað í íbúðinni. 

Íbúðin er búin mjög vönduðum húsgögnum eins og sést á myndunum. 

Af fasteignavef mbl.is: Mánatún 13

mbl.is