135 milljóna króna glæsihýsi við Bakkavör

Bakkavör 2 er glæsilegt hús.
Bakkavör 2 er glæsilegt hús. ljósmynd/Jónatan Grétarsson

Eitt af betri ráðhúsum á Seltjarnarnesinu er komið á sölu. Um er að ræða endaraðús við Bakkavör með útsýni yfir sjóinn. Ásett verð er tæpar 135 milljónir en fasteignamat hússins fyrir næsta ár er 111,5 milljónir. 

Húsið sem er 278 fermetrar með bílskúr er allt hið glæsilegasta. Búið er að útbúa aukaíbúð í húsinu sem auðveldlega má breyta til baka. 

Bakkavör á Seltjarnarnesi er þekkt fyrir falleg hús og fræg andlit. Árið 2014 greindi Smartland frá því að Hannes Smárason væri fluttur í Bakkavör 4 en það er einmitt húsið við hliðina á húsinu sem nú er á sölu. 

Af fasteignavef Mbl.is: Bakkavör 2

ljósmynd/Jónatan Grétarsson
ljósmynd/Jónatan Grétarsson
ljósmynd/Jónatan Grétarsson
ljósmynd/Jónatan Grétarsson
ljósmynd/Jónatan Grétarsson
ljósmynd/Jónatan Grétarsson
ljósmynd/Jónatan Grétarsson
ljósmynd/Jónatan Grétarsson
ljósmynd/Jónatan Grétarsson
ljósmynd/Jónatan Grétarsson
mbl.is