Hver hlutur á sínum stað við Rauðalæk

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Við Rauðalæk 41 í Reykjavík er afar sjarmerandi íbúð í húsi sem byggt var 1958. Íbúðin sjálf er um 119 fm að stærð og hefur verið endurnýjuð töluvert. 

Eldhúsið er lokað af og er ekki í opnu rými. En það er við hlið borðstofunnar og því andar ágætlega á milli rýma. Hvít sprautulökkuð innrétting prýðir eldhúsið og eru hvítar franskari flísar þar í aðalhlutverki á milli skápa og upp í loft í kringum háfinn.

Í íbúðinni er húsmunum raðað smekklega saman. Fallegir myndaveggir prýða íbúðina og er einhvern veginn hver hlutur á sínum stað eins og sést á myndunum. 

Af fasteignavef mbl.is: Rauðalækur 41

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál